Sólin Sólin Rís 03:58 • sest 22:53 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:24 • Sest 03:47 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:47 • Síðdegis: 16:21 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:07 • Síðdegis: 22:30 í Reykjavík
STEM - Kristín

Hvað er elsti ís á jörðinni gamall og hvar er hann að finna?

Hvað er elsti ís á jörðinni gamall og hvar er hann að finna?

Elsti ís á jörðinni er inni í miðri ísbreiðunni á austurhluta Suðurskautslandsins. Talið er að hann sé 1,5 milljón ára gamall. Þar, á 3.233 m hárri bungunni Dome Concordia, hefur náðst með djúpborun 3.200 m langur ískjarni, sem sýnir samfellda 800 þú ...

Nánar

Vísindadagatal 19. maí

Vísindasagan

Hans Christian Ørsted

1777-1851

Hans Christian Ørsted

Danskur eðlis- og efnafræðingur, uppgötvaði að rafstraumar skapa segulsvið kringum sig og hafa t.d. áhrif á segulnálar. Hafði einnig áhrif á heimspeki og vísindamiðlun á sinni tíð.

Dagatal hinna upplýstu

Femínismi

 Femínismi

Saga femínisma hófst á baráttu kvenna fyrir mannréttindum og borgaralegum réttindum á miðri 19. öld. Innan femínisma rúmast mörg ólík sjónarhorn. Tvö sjónarhorn eru þó ráðandi: Femínistar líta almennt svo á að kyn og kyngervi séu undirstöðubreytur félagslegs misréttis og þeir vefengja ríkjandi valdatengsl.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Sigríður Rut Franzdóttir

1976

Sigríður Rut Franzdóttir

Sigríður Rut Franzdóttir stundar rannsóknir á sviði sameindalíffræði, taugalíffræði og þroskunarfræði. Rannsóknaverkefni hennar snúast m.a. um að skilgreina hlutverk ákveðinna gena í taugakerfi flugna og manna.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=