Sólin Sólin Rís 04:38 • sest 22:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 04:24 • Sest 22:05 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:32 • Síðdegis: 17:55 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:46 • Síðdegis: 24:11 í Reykjavík
STEM - Hilmar

Hvað er kvikuhlaup?

Hvað er kvikuhlaup?

Kvikuhlaup er notað fyrir það fyrirbrigði þegar veggir kvikuhólfs í jarðskorpunni bresta vegna vaxandi þrýstings í hólfinu og kvikan leitar út í sprunguna sem myndast. Kvikufyllta sprungan (kvikugangurinn) getur lengst og víkkað og tekið til sín hlut ...

Nánar

Vísindadagatal 7. maí

Vísindasagan

Thomas More

1478-1535

Thomas More

Enskur heimspekingur og stjórnmálamaður, þekktastur í hugmyndasögunni fyrir bókina Utopia sem ruddi brautina fyrir önnur rit af sama toga. Nafnið vísar í grísku og má ýmist þýða sem staðleysu eða draumaland á íslensku.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Tómatsósa

 Tómatsósa

Sósur úr tómötum eiga sér langa sögu í mörgum löndum. Verksmiðjuframleidda tómatsósan sem venjulega er seld í flöskum þróaðist á 19. öld í Bandaríkjunum. Árið 1876 hóf Henry J. Heinz framleiðslu á sósu samkvæmt uppskrift sem lítið hefur breyst síðan. Í henni eru tómatar, maíssíróp, edik, salt, laukduft og ýmis krydd og bragðefni.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Brynja Elísabeth Halldórsdóttir

1970

Brynja Elísabeth Halldórsdóttir

Brynja Elísabeth Halldórsdóttir er lektor í uppeldis- og menntunarfræðum við Menntavísindasvið. Brynja hefur stundað rannsóknir á öllum skólastigum og í ólíkum menntakerfum. Kjarninn í rannsóknum hennar er líðan og reynsla minnihlutahópa af menningu og samfélagi og viðhorf til ýmissa menningarlegra hópa.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=